Rofabær 23, 110 Reykjavík (Árbær)
44.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sérinngangi
4 herb.
99 m2
44.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1989
Brunabótamat
27.850.000
Fasteignamat
33.300.000
Opið hús: 24. maí 2018 kl. 17:15 til 17:45.

Opið hús: Rofabær 23, 110 Reykjavík, Íbúð merkt: 12 02 04. Eignin verður sýnd fimmtudaginn 24. maí 2018 milli kl. 17:15 og kl. 17:45.

450 Fasteignasala kynnir :

Falleg og mikið endurnýjað 4ra herbergja íbúð með sérinngang á fjölskylduvænum stað í Árbænum. Íbúðin er í góðu húsi byggt 1989. 
Samkvæmt eignaskiptayfirlýsingu er eignin 99,4 m2


Eignin skipist í stofu, 3 svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, svalir og geymslu.

Forstofa með fataskáp og flísar á gólfi.
Eldhús er bjart með góðri eldhúsinnrétting með góðu skápaplássi. Eldhústæki voru að hluta endurnýjuð 2014 ásamt borðplötu. Flísar á gólfi og á milli skápa, ofn, helluborð, vifta og borðkrókur. Útgengt á suðursvalir.
Stofa : Rúmgóð og björt stofa með parketi á gólfi. Útgengi út á svalir.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi og ágætis skápaspláss.
Tvö svefnherbergi og bæði herbergin er með fataskáp og parket á gólfum. 
Baðherbergið var endurnýjað árið 2017. Flísar í hólf og gólf. Sturtuklefi, nýleg innréttingu og blöndunartækjum. Eigendur hafa nýtt baðherbergið sem þvottaraðstöðu þar sem er bæði tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla: í sameign ásamt sameiginlegri hjóla-og vagnageymslu.
Parket var endurnýjað árið 2016 og skipt var um hurðar árið 2012

Eign sem er þess virði að skoða á vinsælum og fjölskylduvænum stað í Reykjavík.
Stutt er í skóla, leikskóla, Bónus, Árbæjarsundlaug, Íþróttir og aðra helstu þjónustu.

Nánari upplýsingar veita:
Páll Heiðar Pálsson S: 775-4000 palli@450.is Löggiltur fasteignasali
Helen Sigurðardóttir S: 849-1921 helen@450.is Aðstoðarkona fasteignasala ​​​​​​
www.pallpalsson.is 
Góð ráð fyrir kaupendur

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 450 fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.