Engjaþing 17, 203 Kópavogur
59.800.000 Kr.
Fjölbýli
3 herb.
152 m2
59.800.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2008
Brunabótamat
42.170.000
Fasteignamat
48.600.000

450 Fasteignasala kynnir :

Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á vinsælum og eftirsóttum stað í Kópavogi. Bílskúr hefur verið innréttaður sem íbúð með bæði eldhúsi og baðherbergi.
Birt stærð íbúðar samkv. Þjóðskrá Íslands er 152,5m2.


Úr íbúðinni er fallegt útsýni yfir Elliðavatn og bláfjöll.
Eignin skiptist í forstofu, stofu, tvö stór svefnherbergi, baðherbergi, þvottahúsi, eldhús , geymsla og bílskúr
Forstofa er með flísar á gólfi og góðum fataskáp. 
Stofan/borðstofa er mjög rúmgóð og björt með parket á gólfi. Myndar opið rými með eldhúsi og er þar aukin lofthæð.
Eldhúsið er með parketi á gólf, góðu skápaplássi, ofn í vinnuhæð og er eyju með skúffum, helluborði og háf. Útgengt á svalir með útsýni að Elliðavatni.
Svefnherbergin eru tvö og eru þau bæði með parket á gólfi og góðu skápaplássi. 
Baðherbergið er rúmgott með bæði sturtuklefa með glerhurð og baðkari. Flísalagt í hólf og gólf. Ágætis innrétting og handklæðaofn.
Þvottahús er innan íbúðar fylgir íbúð með vinnuborð, vask og skáp á vegg.

Með eigninni fylgir 33,3m2 bílskúr sem búið er að innrétta sem íbúð en hægt að breyta til baka í bílskúr.
Nánari upplýsingar veitir:
Páll Heiðar Pálsson - Löggiltur fasteignasali, palli@450.is S: 775-4000

Helen Sigurðardóttir - Sölufulltrúi í löggildingarnámi, helen@450.is S: 849-1921
www.pallpalsson.is
Góð ráð fyrir kaupanda
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 450 fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.