Gunnarsbraut 32, 105 Reykjavík (Austurbær)
39.800.000 Kr.
Fjölbýli
3 herb.
77 m2
39.800.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1939
Brunabótamat
22.050.000
Fasteignamat
36.200.000

450 Fasteignasala kynnir:

Vel skipulögð, 3ja herbergja hæð/íbúð með mikinn karakter á rólegum stað í miðbæ Reykjavíkur.
Birt stærð samkv. Þjóðskrá Íslands er 77,1m2. 

Eignin skiptist í forstofu, stofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús. Í sameign eru þvottahús/geymsluskápur.

Forstofa/miðrými er þegar gengið er inní íbúðina. Í miðrýminu eru fataskápar og parket á gólfi
Eldhús er með innréttingu með ágætis skápaplássi, eldavél, viftu og parket á gólfi.
Stofa/borðstofa er rúmgóð með parket á gólfi.
Svefnherbergi eru tvö með fataskáp, bæði eru með parket á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Sturtuklefi, innrétting, salerni og vaskur.
Þvottahús er í sameign í kjallara.

Vinsæl staðsetning við rólega götu í miðbæ Reykjavíkur og stutt í alla helstu þjónustu eins og veitingastaði og verslanir. Sundhöllin, Hlemmur og Klambratún í næsta nágrenni.
Með eigninni fylgir stór sameiginlegur garður ásamt kaldri geymslu og geymslulofti yfir allri íbúðinni.

EIGN SEM ER ÞESS VIRÐI AÐ SKOÐA!

Nánari upplýsingar veita:
Páll Pálsson Löggiltur fasteignasali, í síma 450-0000 tölvupóstur palli@450.is.
Helen Sigurðardóttir Aðstoðarmaður fasteignasala, S: 849-1921, tölvupóstur helen@450.is


www.pallpalsson.is
Smelltu hér fyrir góð ráð fyrir kaupendur!

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 450 fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.