Riftún , 810 Hveragerði
Tilboð
Lóð/ Jörð
0 herb.
65535 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
0
Brunabótamat
42.350.000
Fasteignamat
19.889.000

Jörð í Ölfusi til sölu
SJÁ MYNDBAND HÉR
 
Einstakt tækifæri; 80 ha jörð í Ölfusi til sölu.
 
Stórbrotið klettabelti og fallegt landslag. Frábær staðsetning; 25 mín aksturfjarlægð frá Reykjavík og 10 mín frá Hveragerði. Einstakt fuglalíf er á svæðinu. Veiðiréttindi í Varmá. Jörðin hentar afar vel til uppbyggingar frístundabyggðar, ferðaþjónustu, skógræktar, hestamennsku ofl.  vegna náttúrugæða, staðsetningar og útsýnis.  Mikil hitavatnsréttindi eru til staðar á jörðinni sem hægt væri að nýta t.d. til þess að byggja upp ferðamannaparadís, s.s. baðlón, upphitun húsa ofl.  Samkomulag er um það hvort jarðhitaréttindin fylgi með eða fylgi ekki.  Eignaskipti möguleg. Óskað er eftir tilboðum í jörðina.
Allar nánari upplýsingar veitir Kristberg Snjólfsson í síma 8921931 eða ks@450.is
 

 
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.