Fellsmúli 18, 108 Reykjavík (Austurbær)
43.700.000 Kr.
Fjölbýli
4 herb.
104 m2
43.700.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1967
Brunabótamat
25.350.000
Fasteignamat
32.200.000

450 Fasteignasala kynnir:

Vel skipulögð4ra herbergja íbúð í góðu hús á vinsælum stað í Reykajvík. Íbúðin er á 1.hæð.

Íbúðin hefur þrjú svefnherbergi , stofu, eldhús, baðherbergi, geymsla og þvottavélatengi inna íbúðar. Flísalagðar suðursvalir. 

Birt stærð skv. Þjóðskrá Íslands er 104,5m2.

Forstofa með flísum á gólfi og forstofuskáp.
Eldhús innrétting með ágætis skápaplássi, helluborði, viftu, ofni og panel er í borðkrók. Á milli efri og neðri skápa er flísar.  Flísar á gólfi.
Stofa er rúmgóð og útgengt á flísalagðar suðursvalir. Í stofu er hlaðin veggur með Drápuhlíðagrjóti. Parket er á gólfi.
Hjónaherbergi með fataherbergi, þar er tengi fyrir þvottavél. Dúkur á gólfi.
Tvö önnur svefnherbergi er í íbúðinni með fataskáp í báðum herbergjum. Dúkur á gólfi.
Annað svefnherbergjanna er svo kallað forstofuherbergi og er með sér inngang frá stigapalli, dúkur á gólfi (þaðan er gengið inn í íbúðina).
Baðherbergi með flísum á gólfi, innréttingu með efri skápar með spegli og baðkari með sturtu.
Á jarðhæð er einnig sérgeymsla, sameiginlegt þvottahús og hjólageymsla.

Eignin er miðsvæðis stutt í leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla. Eins er stutt í alla helstu þjónustu. 
Húsfélagið á Íbúð í kjallara húsfélagsins

EIGN SEM ER ÞESS VIRÐI AÐ SKOÐA!

Nánari upplýsingar veita:
Páll Heiðar Pálsson S: 775-4000, 450-0000 palli@450.is Löggildur fasteignasali 
Fasteignafrettir


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 450 fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.


 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.